SKRÁNING ER OPIN Á HAUSTNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS

Skráning hefur nú opnað fyrir haustið 2019 og fer fram hér á heimasíðunni okkar í Leynileikhúsinu. 

Hér fyrir ofan er flipi sem á stendur “Skráningar”. Þið ýtið á hann og kerfið leiðir ykkur áfram.

ATHUGIÐ:

Nýir kennslustaðir á haustönn 2019:

Húsaskóli í Grafarvogi í Reykjavík. 

Leikfélag Kópavogs í Funalind, Kópavogi. 

 

Við hlökkum til að hitta ykkur í haust.

Lifi leikgleðin. 
Kær kveðja frá Leynileikhúsinu. 

 

MYNDIR OG FLEIRA ER NÚ AÐ FINNA INNI Á SÍÐUNNI https://info540999.wixsite.com/leynileikhusid.

EF EINHVERJAR SPURNINGAR VAKNA EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í SÍMA 8649373 EÐA MEÐ NETPÓSTI Í info@leynileikhusid.is

 

GLEÐILEGT SUMAR OG LIFI LEIKGLEÐIN.

10506627_821286941243541_4451945176181673740_o