Vorönn hafin í Leynileikhúsinu

Leiklistarnámskeið á vegum Leynileikhússins eru nú hafin á 15 kennslustöðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.

Við hlökkum til að sjá afrakstur vinnu barnanna á fjölunum í maí.

Myndir og fleira úr starfinu má sjá á síðunni: https://info540999.wixsite.com/leynileikhusid.

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur með netpósti í info@leynileikhusid.is og í síma 8649373.

Lifi leikgleðin!

 

10506627_821286941243541_4451945176181673740_o