Skráning á Haustnámskeið Leynileikhússins er hafin

MYNDIR OG FLEIRA ER NÚ AÐ FINNA INNI Á SÍÐUNNI https://info540999.wixsite.com/leynileikhusid.

 

Skráning er hafin á haustnámskeið Leynileikhússins 2018.

Stundarskrána er hægt á finna hér á flipa fyrir ofan og ýtið bara á skráningaflipann til að fara inn í skráningarkerfið.

Leynileikhúsið hlakkar til að hitta sem flesta skemmtilega og skapandi leynileikara í haust.

 

ATHUGIÐ!

Unglinganámskeið fyrir 8.-10. bekkinga eru í Kársnesskóla

Námskeiðin í Rimaskóla hafa verið færð yfir á þriðjudaga.

Námskeiðin í Vesturbæjarskóla hafa verið færð í Vesturreiti, Aflagranda 40, vegna framkvæmda í Vesturbæjarskóla.

Námskeiðin í Spennistöðinni hafa verið felld niður vegna húsnæðisskorts.

 

EF EINHVERJAR SPURNINGAR VAKNA EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í SÍMA 8649373 EÐA MEÐ NETPÓSTI Í info@leynileikhusid.is

LIFI LEIKGLEÐIN.

10506627_821286941243541_4451945176181673740_o