UPPLÝSINGAR UM VETRARFRÍ LEYNILEIKHÚSSINS HAUSTIÐ 2017

VETRARFRÍ: 

LEYNILEIKHÚSIÐ FELLIR EINUNGIS NIÐUR TÍMA Í SKÓLUM (KENNSLUSTÖÐUM) EF DÆGRADVÖL SKÓLANNA ER EKKI STARFRÆKT ÞANN DAGINN, SAMANBER VETRARFRÍ OG SVO FR.

LEYNILEIKHÚSIÐ HEFUR ÞÁ GRUNNREGLU AÐ FELLA EKKI NIÐUR KENNSLU Á STARFSDÖGUM KENNARA EÐA SKIPULAGSDÖGUM Í SKÓLUM.

LEYNILEIKHÚSIÐ FER Í VETRARFRÍ Í EFTIRFARANDI SKÓLUM Á ÞESSUM DÖGUM: 

ÍSAKSSKÓLI: VETRARFRÍ 19. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

LAUGARNESSKÓLI: VETRARFRÍ 19. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

VESTURBÆJARSKÓLI: VETRARFRÍ 20. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

ÁRBÆJARSKÓLI: VETRARFRÍ 20. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

MÝRARHÚSASKÓLI (FÉLAGSHEIMILI SELTJARNARNESS): VETRARFRÍ 23. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

RIMASKÓLI: VETRARFRÍ 23. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

HÖRÐUVALLASKÓLI: VETRARFRÍ 26. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

KÓPAVOGSSKÓLI: VETRARFRÍ 27. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

SALASKÓLI: VETRARFRÍ 27. OKTÓBER. TÍMAR LEYNILEIKHÚSSINS FALLA NIÐUR.

 

VIÐ VILJUM MINNA Á AÐ GRUNNNÁMSKEIÐ FYRIR 1.BEKKINGA HEFJAST Í JANÚAR 2018.

 

EF EINHVERJAR SPURNINGAR VAKNA EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í SÍMA 8649373 EÐA MEÐ NETPÓSTI Í info@leynileikhusid.is

LIFI LEIKGLEÐIN.

10506627_821286941243541_4451945176181673740_o