Hagnýtar upplýsingar:

Skráning er hafin á haustnámskeið Leynileikhússins 2018. Stundarskrána er hægt á finna hér á flipa fyrir ofan og ýtið bara á skráningaflipann til að fara inn í skráningarkerfið.

Leynileikhúsið hlakkar til að hitta sem flesta skemmtilega og skapandi leynileikara í haust.

EF EINHVERJAR SPURNINGAR VAKNA EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í SÍMA 8649373 EÐA MEÐ NETPÓSTI Í info@leynileikhusid.is

LEYNILEIKHÚSIÐ HLAKKAR TIL AÐ SJÁ YKKUR.

LIFI LEIKGLEÐIN!

 

 

 

 

 

 

 

TAKK FYRIR DÁSAMLEGAN VETUR KÆRU LEYNILEIKARAR

LEYNILEIKHÚSIÐ ÞAKKAR FYRIR VETURINN OG ÓSKAR LEYNILEIKURUM NÆR OG FJÆR SKAPANDI SUMARS.

SKRÁNING Á SUMARNÁMSKEIÐ FER FRAM MEÐ ÞVÍ AÐ ÝTA Á FLIPANN “SKRÁNINGAR” HÉR FYRIR OFAN.

LIFI LEIKGLEÐIN.

SJÁUMST Í SUMAR.

 

LOKSINS 1.BEKKJAR NÁMSKEIÐ Í LEYNILEIKHÚSINU

Það gleður okkur að tilkynna að í haust munum við bjóða uppá námskeið fyrir 1.bekk í Kramhúsinu. Tveir hópar verða í boði og hægt er að velja úr tveimur námskeiðstímum, annað hvort á þriðjudögum eða fimmtudögum kl.15.00-16.00.

Skráning fer fram hér á heimasíðunni, með því að smella á skráningarflipann.

 

OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR

Nú er opið fyrir skráningar hjá okkur fyrir haustönnina.

Allar skráningar fara fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/

TIL AÐ NÝTA FRÍSTUNDASTYRKI ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKRÁ SIG INN Í KERFIÐ MEÐ ÍSLYKLI

Enn eiga nokkrir kennslustaðir eftir að koma inn í töflu, svo að búast má við að eitthvað bætist inn á næstu dögum.

HLÖKKUM TIL AÐ EIGA MEÐ YKKUR FRÁBÆRAN VETUR Í SKAPANDI SVEIFLU!

OPNAR FYRIR SKRÁNINGAR EFTIR HELGI

Þá fer enn ein haustönnin alveg að skella á. Við erum komin í gírinn hérna á skrifstofunni og kennararnir bíða spenntir eftir að fá að hefja kennslu.

Stundatöflunar eru alveg að verða tilbúnar og við OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR EFTIR HELGINA!!

 

SUMARNÁMSKEIÐ – SKRÁNING Í FULLUM GANGI!!

ÞAÐ Á EFTIR AÐ VERA SVO GAMAN HJÁ OKKUR Í SUMAR!!!

Nú eru skráningar í fullum gangi á sumarnámskeið Leynileikhússins.

Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og í Bæjarbíói Hafnarfirði og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

KENNT Í BÆJARBÍÓI, HAFNARFIRÐI:
22.-26.júní kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
22.–26.júní kl.13.00-17.00: 10-12 ára

KENNT Í KRAMHÚSINU:
29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

Sumarnámskeið-Leynileikhússins-2015jpg

SJÁUMST HRESS OG LEIKUM SAMAN Í SUMAR!!

SKRÁNING HAFIN Á SUMARNÁMSKEIÐ

SKRÁNING Á SUMARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS ER HAFIN!!
Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí /kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

SKRÁNINGAR Í FULLUM GANGI – ATHUGIÐ EINHVERJIR BREYTTIR TÍMAR OG NÝJIR SKÓLAR BÆTAST VIÐ!!

Skráningar á vornámskeiðin eru komnar á fullt skrið og fer að fyllast á einhver námskeið fljótlega. Það er því um að gera að skrá unga leikara sem allra fyrst, til að ná plássi.

Athugið að tímasetningar hafa breyst örlítið í einhverjum tilfellum (sjá stundaskrá) og einnig bjóðum uppá fleiri námskeið en áður, svo vonandi er hægt að finna námskeiðstíma og staðsetningu við hæfi allra áhugasamra leynileikara á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

VIÐ OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR Á MORGUN, FIMMTUDAGINN 8.JANÚAR

Nú eru drög að stundaskránni okkar komin á heimasíðuna og verður opnað fyrir skráningar á morgun, fimmtudaginn 8.janúar.

Einhver námskeið eiga þó eftir að bætast inná stundaskrána og koma þau inn á næstu dögum.

Hlökkum til vorsins með ykkur!

NOKKUR LAUS PLÁSS Á HAUSTNÁMSKEIÐ!

Enn eru nokkur laus pláss á námskeið hjá okkur. Námskeið að hefjast bæði í þessari og næstu viku.

Best er að skrá sem allra fyrst, því oft komast færri en vilja að.