LOKSINS 1.BEKKJAR NÁMSKEIÐ Í LEYNILEIKHÚSINU

Það gleður okkur að tilkynna að í haust munum við bjóða uppá námskeið fyrir 1.bekk í Kramhúsinu. Tveir hópar verða í boði og hægt er að velja úr tveimur námskeiðstímum, annað hvort á þriðjudögum eða fimmtudögum kl.15.00-16.00.

Skráning fer fram hér á heimasíðunni, með því að smella á skráningarflipann.