OPNAR FYRIR SKRÁNINGAR EFTIR HELGI

Þá fer enn ein haustönnin alveg að skella á. Við erum komin í gírinn hérna á skrifstofunni og kennararnir bíða spenntir eftir að fá að hefja kennslu.

Stundatöflunar eru alveg að verða tilbúnar og við OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR EFTIR HELGINA!!