STUNDASKRÁ SUMARIÐ 2020

VIÐ BJÓÐUM NEMENDUR SÉRSTAKLEGA VELKOMNA Á NÝJA KENNSLUSTAÐI Á AKRANESI, Í BORGARNESI, Í HVERAGERÐI OG Á SELFOSSI!

8.-12. júní

Leikfélag Hveragerðis, Austurmörk 23, Hveragerði

kl. 8.45-12.45 / 8-10 ára

Kennari: Andrea Katrín Guðmundsdóttir leikkona. Aðstoðarkennarar: Urður Bergsdótttir og Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir.

15.-19. júní (frí 17.júní)

Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði

kl.  13.00-17.00 / 10-12 ára

kl.  9.00-13.00  / 7-9 ára

Kennari: Gríma Kristjánsdóttir leikkona. Aðstoðarkennarar: Urður Bergsdóttir og Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir.

Menntaskólinn í Reykjavík

kl.   9.00-13.00 / 7-9 ára

Kennari: Ástbjörg Rut Jónsdóttir sviðslistakona. Aðstoðarkennari Ugla Helgadóttir.

Vesturreitir, Aflagranda 40, RVK

kl. 12.30-16.30 / 8-10 ára

Kennari: Ebba Sig leikkona. Aðstoðarkennari: Helga Salvör Jónsdóttir.

22.-26. júní       

Akranes

Stúkuhúsið á Byggðasafninu í Görðum.

kl.  8.30-12.30  / 8-11 ára

Kennari: Ástbjörg Rut Jónsdóttir sviðslistakona. Aðstoðarkennari: Ronja Benediktsdóttir.

Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði

kl.  9.00-13.00  / 10-12 ára / BIÐLISTI

kl. 13.00-17.00 /  7-9 ára

Kennari: Gríma Kristjánsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Urður Bergsdóttir.

Dansrækt JSB, Lágmúla 9, RVK

kl. 8.30-12.30  / 7-9 ára

Kennari: Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir.

Tjarnarbíó við Reykjavíkurtjörn

kl. 9.00-15.00 / 10-13 ára / LEIKHÚSHLAÐBORÐ / BIÐLISTI

Kennarar: Aldís Davíðsdóttir, leikkona, Ólafur Ásgeirsson leikari og Snædís Ingadóttir dansari. Aðstoðarkennari: Urður Bergsdóttir.

Vesturreitir, Aflagranda 40, RVK

kl.  9.00-13.00  / 10-12 ára

Kennari: Sólveig Guðmundsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Helga Salvör Jónsdóttir.

kl. 13.00-17.00 /  7-9 ára

Kennari: Ebba Sig. leikkona. Aðstoðarkennari: Helga Salvör Jónsdóttir.

29. júní-3.júlí

Dansrækt JSB, Lágmúla 9, RVK

kl.  8.30-12.30  / 7-9 ára

Kennari: Ólafur Ásgeirsson leikari. Aðstoðarkennari: Helga Salvör Jónsdóttir.

kl. 12.30-16.30 /  10-12 ára

Kennari: Bragi Árnason leikari. Aðstoðarkennari: Helga Salvör Jónsdóttir.

Tjarnarbíó við Reykjavíkurtjörn

kl.   9.00-13.00 / 12-15 ára

Kennari: Sólveig Guðmundsdóttir: Aðstoðarkennari: Ugla Jónsdóttir.

4.-7. ágúst (frí 3. ágúst)

Kópavogsskóli

Kl. 9.00-13.00 / 7-9

Kl. 13.00-17.00 / 10-12 ára

Kennari: Ebba Sig. leikkona. Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir.

10.-14. ágúst

Árbæjarskóli

Kl. 9.00-13.00 / 7-9

Kl. 13.00-17.00 / 10-12 ára

Kennari: Andrea Katrín Guðmundsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Helga Salvör Jónsdóttir.

Dansrækt JSB, Lágmúla 9, RVK

Kl. 9.00-12.00  / 6-7 ára / KRÍLANÁMSKEIÐ

Kl. 12.30-16.30 /  8-10 ára

Kennari: Ebba Sig. leikkona. Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjarnarson.

Leikfélag Kópavogs, Funalind 2

Kl. 9.00-13.00 / 8-10 ára

Kl. 13.00-17.00 / 11-13 ára

Kennari: Ástbjörg Rut Jónsdóttir (Adda Rut) sviðslistakona. Aðstoðarkennari: Ugla Helgadóttir.

Menntaskólinn í Reykjavík

Kl. 9.00-13.00 / 7-9 ára

Kl. 13.00-17.00 / 10-12 ára

Kennari: Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir.

17.-21. ágúst

Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði

Kl. 9.00-15.00 / LEIKHÚSHLAÐBORÐ / 10-13 ára

Kennarar: Aldís Davíðsdóttir, leikkona, Ólafur Ásgeirsson leikari og Snædís Ingadóttir dansari. Aðstoðarkennari: Ugla Helgadóttir.

Leikfélag Kópavogs, Funalind 2

Kl. 9.00-13.00 / 7-9 ára

Kl. 13.00-17.00 / 10-12 ára

Kennari: Gríma Kristjánsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir.

Dansrækt JSB, Lágmúla 9, RVK

Kl. 8.30-12.30  / 9-11 ára

Kl. 12.30-16.30 / 12-15 ára

Kennari: Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir leikkona. Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjarnarson.

Rimaskóli

Kl. 9.00-13.00 / 7-9 ára

Kl. 13.00-17.00 / 10-12 ára

Kennari: Bragi Árnason leikari. Aðstoðarkennari: óstaðfest.

Vesturreitir, Aflagranda 40, RVK

Kl. 9.00-13.00 / 7-9 ára

Kl. 13.00-17.00 / 10-12 ára

Kennari: Ebba Sig. leikkona. Aðstoðarkennari. Helga Salvör Jónsdóttir.

 
 
STUNDASKRÁ VORIÐ 2020

.

MÁNUDAGAR

 

KÓPAVOGSSKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

(ATH: var áður á föstudögum en er nú á mánudögum)

Kl. 15.00-16.00 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans

Kl. 16.00-17.00 / 3.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans

Eldri nemendum er bent á námskeið Leynileikhússins í Kársnesskóla á þriðjudögum

Kennari: Gríma Kristjánsdóttir, leikkona

Hefst mánudaginn 3. febrúar

.

KLIFIÐ, GARÐABÆ (ATH:  skráning í gangi á www.klifid.is)

(ATH: skráning á www.klifid.is en ekki á heimasíðu Leynileikhússins)

Kl. 14.50-15.50 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í Flataskóla.

Kl. 15.50-16.50 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í Flataskóla / BIÐLISTI

Kl. 16.50-17.50 / 6.-8. bekkur / almennt námskeið / kennt í Flataskóla.

Kennari: Andrea Katrín Guðmundsdóttir, leikkona og Ástbjörg (Adda) Rut Jónsdóttir, sviðslistakona

Hefst mánudaginn 27. janúar

.

SELTJARNARNES / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl.14.45-15.45 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / Drengir/ kennt í Selinu Kennari: Ebba Sig, leikkona. Aðstoðarkennari: Úlfur Bjarni Túliníus.

Kl.15.00-16.00 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / Stúlkur / kennt í Mýrarhúsaskóla / Kennari:  Júlíana Kristín Liboíus, leikkona.

Kl.16.00-17.00 / 3.-5.bekkur / almennt námskeið / Kennt í fjölnota rými í Mýrarhúsaskóla / Kennarar:  Júlíana Kristín Liboíus og Ebba Sig., leikkonur. 

Hefst mánudaginn 3. febrúar

.

HÚSASKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 15.00-16.00 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í sal skólans

Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í sal skólans

Kennari: María Thelma Smáradóttir, leikkona

Hefst mánudaginn 3. febrúar

.

ÞRIÐJUDAGAR

.

RIMASKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 16.00-17.00 / 1.-2. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólans

Kl. 17.00-18.00 / 3.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólans

Kl. 18.00-19.00 / 5.-7. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólans

Kennari: Ebba Sig, leikkona

Hefst þriðjudaginn 4. febrúar

.

VESTURREITIR, AFLAGRANDA 40 / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 16.00-17.00 / 5.-7. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum

Kl. 17.00-18.00 / 1.-2. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum

Kl. 18.00-19.00 / 3.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum

Kennari: Ástbjörg (Adda) Rut Jónsdóttir, sviðslistakona

Hefst þriðjudaginn 4. febrúar

.

KÁRSNESSKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 16.30-17.30 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / Kennt í matsal

Kl. 17.30-18.50 / 7.-10. bekkur / UNGLINGANÁMSKEIР / Kennt í matsal

Kennari: Ólafur Ásgeirsson, leikari

Hefst þriðjudaginn 4. febrúar

.

SNÆLANDSSKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 14.30-15.30 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í Iglósalnum

Kl. 15.30-16.30 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í Iglósalnum

Júlíana Kristína Liborius Jónsdóttir, leikkona

Hefst þriðjudaginn 4. febrúar

.

MIÐVIKUDAGAR

.

AUSTURBÆJARSKÓLI /skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is

Kl. 15.30-16.30 1.-3. bekkur. Kennt í Spennistöðinni / BIÐLISTI

Kl. 16.40-17.40 4.-6. bekkur. Kennt í Græna skúr á skólalóð

Kennarar: Júlíana Kristín Liborius og Ebba Sig., leikkonur

Hefst miðvikudaginn 29. janúar

.

LEYNILEIKHÚSIÐ Í SAMSTARFI VIÐ LEIKFÉLAG KÓPAVOGS

Leikhús LK, Funalind 2, 201 Kópavogi / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is

Kl. 17.00-18.20 7.-10. bekkur / UNGLINGANÁMSKEIÐ.

Kennari: Sveinn Óskar Ásbjörnsson, leikari

Hefst miðvikudaginn 29. janúar

.

LÆKJARSKÓLI HAFNARFIRÐI /skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 15.00-16.00 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í tónmenntastofu-matsal skólans

Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í tónmenntastofu-matsal skólans / BIÐLISTI

Kl. 17.00-18.00 / 6.-8. bekkur / almennt námskeið / kennt í tónmenntastofu-matsal skólans

Kennari: María Thelma Smáradóttir, leikkona

Hefst miðvikudaginn 29. janúar

.

FIMMTUDAGAR

HÖRÐUVALLASKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 16.00-17.00 / 1.-2. bekkur / almennt námskeið / kennt í hátíðarsal skólans

Kl. 17.00-18.00 / 3.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í hátíðarsal skólans

Eldri nemendum er bent á námskeið Leynileikhússins í samstarfi við LK á miðvikudögum

Kennari: Albert Halldórsson, leikari

Hefst fimmtudaginn 30. janúar

.

ÍSAKSSKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 14.15-15.15 / 7-9 ára (2.-4. bekkur) / almennt námskeið / kennt í íþróttasalnum / BIÐLISTI

Kl. 15.15-16.15 / 6-7 ára (1.-2. bekkur) / almennt námskeið / kennt í íþróttasalnum

Kennari: Ólafur Ásgeirsson, leikari

Hefst fimmtudaginn 30. janúar

.

LAUGARNESSKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 15.00-16.00 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum

Kl. 16.00-17.00 / 3.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum / BIÐLISTI

Kl. 17.00-18.00 / 5.-7. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum / BIÐLISTI

Kennari: Ebba Sig, leikkona

Hefst fimmtudaginn 30. janúar

.

FÖSTUDAGAR

.

ÁRBÆJARSKÓLI / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 14.45-15.45 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í dansstofu skólans / BIÐLISTI

Kl. 15.45-16.45 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í dansstofu skólans / BIÐLISTI

Kl. 16.45-17.45 / 6.-8. bekkur / almennt námskeið / kennt í dansstofu skólans

Kennari: Ólafur Ásgeirsson, leikari

Hefst föstudaginn 31. janúar

.

VESTURREITIR, AFLAGRANDA 40 / skráning í gangi á https://leynileikhusid.felog.is/

Kl. 16.00-17.00 / 1.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum

Kl. 17.00-18.00 / 4.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsalnum

Kennari: Albert Halldórsson, leikari

Hefst föstudaginn 31. janúar