Páskafrí Leynileikhússins 2016

Kæru leynileikarar og forráðamann.

Páskafrí leynileikhússins er frá 21.mars til og með 28.mars 2016.

Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir páska.

Páskakveðja frá Leynileikhúsinu.