Haust-og vornámskeið ’21/’22

Sjá stundaskrá hér

Almenn námskeið (1.-8. bekkur) kr.32.700.-

Unglinganámskeið (7.-10. bekkur) kr.36.800.-

Systkinaafsláttur: 15 % Tekið er á móti frístundastyrkjum sveitafélaganna. 

Kennt er einu sinni í viku í 1 klst. í senn. Fyrstu 10 tímarnir eru kenndir á kennslustöðum skólanna, en 11. og 12.tími fara fram í leikhúsi þar sem önnin endar með frumsaminni leiksýningu með búningum og leikhúsmálningu.

Í fyrstu tímunum er farið yfir grunnatriði í leiklist, sem þegar líða tekur á námskeiðið eru færð yfir í spunavinnu. Lokasýningin er því byggð alfarið upp á spuna og sköpunarkrafti nemenda sem kennari aðstoðar við að púsla saman í leikverk þar sem allir fá að njóta sín á sinn hátt.

 

Sumarnámskeið 2021

Um er að ræða viku löng námskeið og kennt er 3-4 tíma á dag. Á námskeiðunum er að venju unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin eru færð út á græn svæði eins mikið og veður leyfir. Í lok hvers námskeiðs er opinn tími þar sem aðstandendum gefst tækifæri til að líta afrakstur vikunnar og fá innsýn í starf Leynileikhússins.

STUNDASKRÁ

VIKAN 14.-18. JÚNÍ (FRÍ Á 17. JÚNÍ)

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Vesturreitir, Aflagranda 40, RVK
  • VEST01: 7-9 ára – kl.9-13 ÖRFÁ PLÁSS LAUS
  • VEST02: 10-12ára – kl.13-17 ÖRFÁ PLÁSS LAUS
 • Kennari: Urður Bergsdóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjörnsson

VERÐ: kr.21.500.-

 • Leikhús LK, Funalind 2, samstarf við LK
  • LK01: 7-9 ára kl. 9-13 BIÐLISTI
  • LK02: 10-12 ára kl.13-17 BIÐLISTI
 • Kennari: Ásgrímur Logi Geirsson, leikari
 • Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir

VERÐ: kr.21.500.-

 • Akranes, Stúkuhúsið, Byggðarsafnið í Görðum
  • AK01: 7-9 ára kl.9-13
 • Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Viktoría Ósk Sverrisdóttir

VERÐ: kr.21.500.-

VIKAN – 21.-28. JÚNÍ

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Leikfélag Hveragerðis, Austurmörk 23
  • HVE01 7-10 ára kl. 9-13
 • Kennari: Ásgrímur Geir Logason, leikari
 • Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir

VERÐ: kr.27.900.-

 • MR, íþróttahús
  • MR01 9-11 ára kl. 9-13
  • MR02 12-15 ára kl.13-17
 • Kennari: Ástbjörg Rut Jónsdóttir, sviðslistakona
 • Aðstoðarkennari: Viktoría Ósk Sverrisdóttir

VERÐ: kr.27.900.-

 • Vesturreitir, Aflagranda 40
  • VEST03 6-7 ára KRÍLANÁMSKEIÐ kl. 9-12
 • VERÐ: kr.24.900.-
  • VEST04 8-10 ára kl.12.30-16.30
 • VERÐ: kr.27.900.-
 • Kennari: Urður Bergsdóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjörnsson

VIKAN 28.júní-2.júlí

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Vogaskóli, 104 RVK
  • VOG01 7-9 ára kl. 9-13 ÖRFÁ PLÁSS
  • VOG02 10-12 ára kl.13-17 BIÐLISTI
 • Kennari: Urður Bergsdóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Viktoría Ósk Sverrisdóttir og Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir

VERÐ: kr.27.900.-

 • Gaflaraleikhúsið, Hafnarfirði
  • GAF01 9-11 ára kl.9-13 BIÐLISTI
  • GAF02 unglingar 12-15 ára kl.13-17 ÖRFÁ PLÁSS
 • Kennari: Ásgrímur Geir Logason, leikari
 • Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjörnsson

VERÐ: kr.27.900.-

VIKAN 9.-13.ÁGÚST

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Skátaheimilið Árbæ
  • ÁRB01 7-9 ára kl.9-13
  • ÁRB02 10-12 ára kl.13-17
 • Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Viktoría Ósk Sverrisdóttir

VERÐ: kr.27.900.-

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • LK03 7-9 ára kl.9-13
  • LK04 10-12 ára kl.13-17
 • Kennari: Rebekka Magnúsdóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjörnsson

VERÐ: kr.27.900.-

 • Borgarholtsskóli,Grafarvogi
  • BORG01 7-9 ára kl.9-13
  • BORG02 10-12 ára kl.13-17
 • Björk Guðmundsdóttir, leikkona

VERÐ: kr.27.900.-

 • MR, íþróttasalur
  • MR03 7-9 ára kl. 9-13
  • MR04 10-12 ára kl.13-17
 • Kennari:Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, leikkona

VERÐ: kr.27.900.-

 • Gaflaraleikhúsið
  • GAF03 7-9 ára kl. 9-13 BIÐLISTI
  • GAF04 10-12 ára kl.13-17
 • Kennari: Gríma Kristjánsdóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir

VERÐ kr.27.900.-

VIKAN 16.-20.ÁGÚST

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Vesturreitir, Aflagranda 40
  • VEST05 7-9 ára kl.9-13
  • VEST06 10-12 ára kl.13-17
 • Rebekka Magnúsdóttir, leikkona
 • Svanhildur Guðný Aðalsteinsdóttir

VERÐ: kr.27.900.-

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • LK05 7-9 ára kl.9-13
  • LK06 10-12 ára kl.13-17
 • Kennari: Gríma Kristjánsdóttir, leikkona
 • Aðstoðarkennari: Viktoría Ósk Sverrisdóttir

VERÐ: kr.27.900.-

 • Kramhúsið, 101 RVK
  • KRAM03 7-9 ára kl. 9-13
  • KRAM04 10-12 ára Kl.13-17
 • Björk Guðmundsdóttir, leikkona

VERÐ: kr.27.900.-

 • Gaflaraleikhúsið, Víkingastræti 2, (GAF05) 11-13 ára kl. 9-15
  • LEIKHÚSHLAÐBORÐ – ætlað fyrir nemendur sem eru lengra komnir
 • Kennarar: Aldís Davíðsdóttir, leikkona – Ólafur Ásgeirsson, leikari og Vala Ómarsdóttir, leikkona og leikstjóri.
 • Aðstoðarkennari: Óðinn Ásbjörnsson

VERÐ kr.41.900.-

Framkoma, sjálfstyrking og hópefli.

Fyrir nánari upplýsingar skal senda tölvupóst á netfangið: info@leynileikhusid.is eða hringja í síma: 8649373.

SKRÁNING ER HAFIN Á SUMARNÁMSKEIÐ!

Þá er vetrarnámskeiðum lokið í Leynileikhúsinu og stundataflan orðin klár fyrir sumarið.

Boðið verður upp á vikulöng sumarnámskeið fyrir börn 6-15 ára, einnig upp á Krílanámskeið og svokallað Leikhúshlaðborð fyrir 11-13 ára börn sem áhuga hafa á að læra ólíkar laðferðir í gerð leiklistar.

Við notumst við skráningarkerfið Nóra: leynileikhusid.felog.is/

Við hlökkum til skemmtilegs sumars.

Lifi leikgleðin!

Sumarnámskeið 2020 Skráning er hafin!

Leynileikhúsið einnig á Akranesi, í Borgarnesi, Hveragerði og Selfossi í sumar.

ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd á eftirfarandi stöðum:

NÝUNG: Leikhúshlaðborð fyrir 10-13 ára í Tjarnarbíói og Gaflaraleikhúsinu.
Árbæjarskóla – Kópavogsskóla – Rimaskóla – Leikfélag Kópavogs – Dansrækt JSB – Tjarnarbíó – íþróttahúsi MR – Gaflaraleikhúsinu -Samfélagshúsið Vesturreitir

SKRÁNING HÉR

Smelltu á myndina hér fyrir ofan

SUMARNÁMSKEIÐ – SKRÁNING Í FULLUM GANGI!!

ÞAÐ Á EFTIR AÐ VERA SVO GAMAN HJÁ OKKUR Í SUMAR!!!

Nú eru skráningar í fullum gangi á sumarnámskeið Leynileikhússins.

Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og í Bæjarbíói Hafnarfirði og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

KENNT Í BÆJARBÍÓI, HAFNARFIRÐI:
22.-26.júní kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
22.–26.júní kl.13.00-17.00: 10-12 ára

KENNT Í KRAMHÚSINU:
29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

Sumarnámskeið-Leynileikhússins-2015jpg

SJÁUMST HRESS OG LEIKUM SAMAN Í SUMAR!!

SKRÁNING HAFIN Á SUMARNÁMSKEIÐ

SKRÁNING Á SUMARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS ER HAFIN!!
Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí /kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

SKRÁNINGAR Í FULLUM GANGI – ATHUGIÐ EINHVERJIR BREYTTIR TÍMAR OG NÝJIR SKÓLAR BÆTAST VIÐ!!

Skráningar á vornámskeiðin eru komnar á fullt skrið og fer að fyllast á einhver námskeið fljótlega. Það er því um að gera að skrá unga leikara sem allra fyrst, til að ná plássi.

Athugið að tímasetningar hafa breyst örlítið í einhverjum tilfellum (sjá stundaskrá) og einnig bjóðum uppá fleiri námskeið en áður, svo vonandi er hægt að finna námskeiðstíma og staðsetningu við hæfi allra áhugasamra leynileikara á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

VIÐ OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR Á MORGUN, FIMMTUDAGINN 8.JANÚAR

Nú eru drög að stundaskránni okkar komin á heimasíðuna og verður opnað fyrir skráningar á morgun, fimmtudaginn 8.janúar.

Einhver námskeið eiga þó eftir að bætast inná stundaskrána og koma þau inn á næstu dögum.

Hlökkum til vorsins með ykkur!