Haustnámskeið 2022

Sjá stundaskrá hér

Almenn námskeið (1.-8. bekkur)

kr. 33.900.-

1 klst. í 10 vikur auk lokaæfingar og leiksýningar

Unglinganámskeið (7.-10. bekkur)

kr. 42.800.-

2 klst. í 10 vikur auk lokaæfingar og leiksýningar

 • Systkinaafsláttur: 15 %
 • Tekið er á móti frístundastyrkjum sveitafélaganna. 

Kennt er einu sinni í viku í 1 klst. í senn. Fyrstu 10 tímarnir eru kenndir á kennslustöðum skólanna, en 11. og 12.tími fara fram í leikhúsi þar sem önnin endar með frumsaminni leiksýningu með búningum og leikhúsmálningu.

Í fyrstu tímunum er farið yfir grunnatriði í leiklist, sem þegar líða tekur á námskeiðið eru færð yfir í spunavinnu. Lokasýningin er því byggð alfarið upp á spuna og sköpunarkrafti nemenda sem kennari aðstoðar við að púsla saman í leikverk þar sem allir fá að njóta sín á sinn hátt.

Sumarnámskeið

Á námskeiðunum er að venju unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin eru færð út á græn svæði eins mikið og veður leyfir. Í lok hvers námskeiðs er opinn tími þar sem aðstandendum gefst tækifæri til að líta afrakstur vikunnar og fá innsýn í starf Leynileikhússins.

NÁMSKEIÐ Í JÚNÍ 2022

13-16. JÚNÍ

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Gaflaraleikhúsið
  • 7-9 ára kl.9-13
  • 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.26.800.-

 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

VERÐ: kr.26.800.-

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • 10-12 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl.13-17

VERÐ kr.26.800.-

20.-24. JÚNÍ

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

VERÐ: kr.32.300.-

 • Kramhúsið, 101 RVK
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára Kl.13-17

VERÐ: kr.32.300.-

27. JÚNÍ – 1. JÚLÍ

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 6-7 ára kl. 9:30-12:30
  • 8-10 ára kl. 13-17

KRÍLANÁMSKEIÐ VERÐ: kr.29.900
VERÐ: kr.32.300.-

NÁMSKEIÐ Í ÁGÚST 2022

8-12. ÁGÚST

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Kramhúsið, 101 Reykjavík
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 10-12
 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 10-12 ára kl. 9-13
  • 7-9 ára kl. 13-17

Kennari: Helena Hafsteinsdóttir

 • Gaflaraleikhúsið
  • Sviðslistahlaðborð // 11-15 ára (námskeið fyrir lengra komna) // kl. 9-15

15-19. ÁGÚST

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Kramhúsið, 101 Reykjavík
  • 8-10 ára kl. 9-13
  • 11-13 ára kl. 13-17

Kennari: Ólafur Ásgeirsson

 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

Kennari: Helena Hafsteinsdóttir

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17
 • Gaflaraleikhúsið
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

Framkoma, sjálfstyrking og hópefli.

Fyrir nánari upplýsingar skal senda tölvupóst á netfangið: info@leynileikhusid.is eða hringja í síma: 8649373.

Vetrarfrí framundan í Leynileikhúsinu!

Bætt verður við tímum í lok annar í staðinn fyrir þá sem falla niður í vetrarfríinu.

Laugarnesskóli frí vegna foreldradags fimmtudaginn 20. október. 

Árbæjarskóli, vetrarfrí föstudaginn 21. október.

Vesturreitir, vetrarfrí föstudaginn 21. október

Vesturreitir, vetrarfrí þriðjudaginn 25. október.

Rimaskóli, vetrarfrí þriðjudaginn 25. október.

Lifi leikgleðin

Vetrarfrí eru á eftirfarandi stöðum og tímum:

Leynileikhúsið einnig á Akranesi, í Borgarnesi, Hveragerði og Selfossi í sumar.

ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd á eftirfarandi stöðum:

NÝUNG: Leikhúshlaðborð fyrir 10-13 ára í Tjarnarbíói og Gaflaraleikhúsinu.
Árbæjarskóla – Kópavogsskóla – Rimaskóla – Leikfélag Kópavogs – Dansrækt JSB – Tjarnarbíó – íþróttahúsi MR – Gaflaraleikhúsinu -Samfélagshúsið Vesturreitir

SKRÁNING HÉR

Smelltu á myndina hér fyrir ofan

Vetrarfrí Leynileikhússins haustið 2022

Bætt verður við tímum í lok annar í staðinn fyrir þá sem falla niður í vetrarfríinu.

Laugarnesskóli, frí vegna foreldradags fimmtudaginn 20. október.

Árbæjarskóli, vetrarfrí föstudaginn 21. október.

Vesturreitir, vetrarfrí föstudaginn 21. október

Vesturreitir, vetrarfrí þriðjudaginn 25. október.

Rimaskóli, vetrarfrí þriðjudaginn 25. október.

Vonandi njóta öll vetrarfrísins í botn.

Lifi leikgleðin.

SKRÁNING HAFIN Á SUMARNÁMSKEIÐ

SKRÁNING Á SUMARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS ER HAFIN!!
Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí /kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

SKRÁNINGAR Í FULLUM GANGI – ATHUGIÐ EINHVERJIR BREYTTIR TÍMAR OG NÝJIR SKÓLAR BÆTAST VIÐ!!

Skráningar á vornámskeiðin eru komnar á fullt skrið og fer að fyllast á einhver námskeið fljótlega. Það er því um að gera að skrá unga leikara sem allra fyrst, til að ná plássi.

Athugið að tímasetningar hafa breyst örlítið í einhverjum tilfellum (sjá stundaskrá) og einnig bjóðum uppá fleiri námskeið en áður, svo vonandi er hægt að finna námskeiðstíma og staðsetningu við hæfi allra áhugasamra leynileikara á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

VIÐ OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR Á MORGUN, FIMMTUDAGINN 8.JANÚAR

Nú eru drög að stundaskránni okkar komin á heimasíðuna og verður opnað fyrir skráningar á morgun, fimmtudaginn 8.janúar.

Einhver námskeið eiga þó eftir að bætast inná stundaskrána og koma þau inn á næstu dögum.

Hlökkum til vorsins með ykkur!