Kæru Leynileikarar nær og fjær.
Því miður heldur Leynileikhúsið ekki úti neinum námskeiðum skólaárið 2024-2025.
Við sendum ykkur öllum innilegar þakkir fyrir samveruna og samsköpunina og minnum á Leikgleðina.
Kær kveðja Aggi og starfsfólk Leynileikhússins.