Sumarnámskeið

Á námskeiðunum er að venju unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin eru færð út á græn svæði eins mikið og veður leyfir. Í lok hvers námskeiðs er opinn tími þar sem aðstandendum gefst tækifæri til að líta afrakstur vikunnar og fá innsýn í starf Leynileikhússins.

NÁMSKEIÐ Í JÚNÍ 2022

13-16. JÚNÍ

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Gaflaraleikhúsið
  • 7-9 ára kl.9-13
  • 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.26.800.-

 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

VERÐ: kr.26.800.-

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • 10-12 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl.13-17

VERÐ kr.26.800.-

20.-24. JÚNÍ

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

VERÐ: kr.32.300.-

 • Kramhúsið, 101 RVK
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára Kl.13-17

VERÐ: kr.32.300.-

27. JÚNÍ – 1. JÚLÍ

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 6-7 ára kl. 9:30-12:30
  • 8-10 ára kl. 13-17

KRÍLANÁMSKEIÐ VERÐ: kr.29.900
VERÐ: kr.32.300.-

NÁMSKEIÐ Í ÁGÚST 2022

8-12. ÁGÚST

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Kramhúsið, 101 Reykjavík
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 10-12
 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 10-12 ára kl. 9-13
  • 7-9 ára kl. 13-17

Kennari: Helena Hafsteinsdóttir

 • Gaflaraleikhúsið
  • Sviðslistahlaðborð // 11-15 ára (námskeið fyrir lengra komna) // kl. 9-15

15-19. ÁGÚST

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

 • Kramhúsið, 101 Reykjavík
  • 8-10 ára kl. 9-13
  • 11-13 ára kl. 13-17

Kennari: Ólafur Ásgeirsson

 • Samfélagshúsið, Aflagranda 40
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

Kennari: Helena Hafsteinsdóttir

 • Leikhús LK, Funalind 2
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17
 • Gaflaraleikhúsið
  • 7-9 ára kl. 9-13
  • 10-12 ára kl. 13-17

Framkoma, sjálfstyrking og hópefli.

Fyrir nánari upplýsingar skal senda tölvupóst á netfangið: info@leynileikhusid.is eða hringja í síma: 8649373.

SKRÁNING ER ENN Í GANGI Á VORNÁMSKEIÐ!

Líkt og áður höldum við í Leynileikhúsinu okkar striki og er stundataflan orðin klár fyrir vorið!

Önnin hefst 7. febrúar!

Kennt er einu sinni í viku í 1 klst. í senn. Fyrstu 10 tímarnir eru kenndir á kennslustöðum skólanna, en 11. og 12.tími fara fram í leikhúsi þar sem önnin endar með frumsaminni leiksýningu með búningum og leikhúsmálningu.

Við notumst við skráningarkerfið Nóra: leynileikhusid.felog.is/

Hlökkum til að sjá ykkur í vor.

Lifi leikgleðin!

Sjá stundaskrá hér

Sumarnámskeið 2020 Skráning er hafin!

Leynileikhúsið einnig á Akranesi, í Borgarnesi, Hveragerði og Selfossi í sumar.

ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd á eftirfarandi stöðum:

NÝUNG: Leikhúshlaðborð fyrir 10-13 ára í Tjarnarbíói og Gaflaraleikhúsinu.
Árbæjarskóla – Kópavogsskóla – Rimaskóla – Leikfélag Kópavogs – Dansrækt JSB – Tjarnarbíó – íþróttahúsi MR – Gaflaraleikhúsinu -Samfélagshúsið Vesturreitir

SKRÁNING HÉR

Smelltu á myndina hér fyrir ofan