Leynileikhúsið opnar á ný!

Eftir nokkurra vikna Covid-hlé getum við hafið starfsemi á ný í dag 18. janúar.

Það er gaman að segja frá því að nú tökum við upp þráðinn þar sem frá var horfið og er ætlunin að klára öll þau námskeið sem hófust í haust.

Við hlökkum til að hitta nemendur okkar aftur á ný.

Lifi leikgleðin!