Leynileikhúsið fellir niður kennslu til 19. október vegna sóttvarna.

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða í samfélaginu hefur verið ákveðið að fella niður alla kennslu í Leynileikhúsinu til 19. október. 

Okkur þykir þetta miður og vonum innilega að aðgerðirnar skili jákvæðum árangri í baráttunni við veiruna svo hægt verði að hefja kennslu aftur sem allra fyrst.  

Gangi okkur öllum vel og farið vel með ykkur!