Sumarnámskeið Leynileikhússins

Um er að ræða viku löng námskeið og kennt er 3-4 tíma á dag. Á námskeiðunum er að venju unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin eru færð út á græn svæði eins mikið og veður leyfir. Í lok hvers námskeiðs er opinn tími þar sem aðstandendum gefst tækifæri til að líta afrakstur vikunnar og fá innsýn í starf Leynileikhússins.

STUNDASKRÁ

VIKAN 14.-18. JÚNÍ (FRÍ Á 17. JÚNÍ)

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Vesturreitir, Aflagranda 40, RVK (Vest01) 7-9 ára – kl.9-13
 • Vesturreitir, Aflagranda 40, RVK (Vest02) 10-12ára – kl.13-17

VERÐ: kr.21.500.-

 • Leikhús LK, Funalind 2, samstarf við LK (LK01) 7-9 ára kl. 9-12
 • Leikhús LK, Funalind 2, samstarf við LK (LK02) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.21.500.-

VIKAN – 21.-28. JÚNÍ

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Leikfélag Hveragerðis, Austurmörk 23 (HVE01) 7-9 ára kl. 9-13
 • Leikfélag Hveragerðis, Austurmörk 23 (HVE02) 10-12 ára kl. 13-17

VERÐ: kr.27.900.-

 • MR, íþróttahús (MR01) 9-11 ára kl. 9-13
 • MR, íþróttahús (MR02) 12-15 ára kl.13-17

VERÐ: kr.27.900.-

 • Vesturreitir, Aflagranda 40(VEST03) 6-7 ára kl. 9-12
  • KRÍLANÁMSKEIÐ

VERÐ. kr.24.900.-

 • Vesturreitir, Aflagranda 40 (VEST 04) 8-10 ára kl.12.30-16.30

VERÐ: kr.27.900.-

VIKAN 28.júní-2.júlí

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Vogaskóli, 104 RVK (VOG01) 7-9 ára kl. 9-13
 • Vogaskóli, 104 RVK (VOG02) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.27.900.-

 • Gaflaraleikhúsið, Hafnarfirði (GAF01) 9-11 ára kl.9-13
 • Gaflaraleikhús, Hafnarfirði (GAF02) 12-15 ára kl.13-17
  • UNGLINGANÁMSKEIÐ

VERÐ: kr.27.900.-

VIKAN 9.-13.ÁGÚST

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Skátaheimilið Árbæ (ÁRB01) 7-9 ára kl.9-13
 • Skátaheimilið Árbæ (ÁRB02) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.27.900.-

 • Leikhús LK, Funalind 2 (LK03) 7-9 ára kl.9-13
 • Leikhús LK, Funalind 2 (LK04) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.27.900.-

 • Borgarholtsskóli,Grafarvogi (BORG01) 7-9 ára kl.9-13
 • Borgarholtsskóli, Grafarvogi (BORG02) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ: kr.27.900.-

 • MR, íþróttasalur (MR03) 7-9 ára kl. 9-13
 • MR, íþróttasalur (MR04) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ. kr.27.900.-

 • Gaflaraleikhúsið (GAF03) 8-10 ára kl. 9-13
 • Gaflaraleikhúsið (GAF04) 11-13 ára kl.13-17

VERÐ. kr.27.900.-

VIKAN 16.-20.ÁGÚST

Skráning: https://leynileikhusid.felog.is/

 • Vesturreitir, Aflagranda 40 (VEST05) 7-9 ára kl.9-13
 • Vesturreitir, Aflagranda 40 (VEST06) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ. kr.27.900.-

 • Leikhús LK, Funalind 2 (LK05) 7-9 ára kl.9-13
 • Leikhús LK, Funalind 2 (LK06) 10-12 ára kl.13-17

VERÐ. kr.27.900.-

 • Kramhúsið, 101 RVK (KRAM03) 7-9 ára kl. 9-13
 • Kramhúsið, 101 RVK (KRAM04) 10-12 ára Kl.13-17

VERÐ. kr.27.900.-

 • Gaflaraleikhúsið, Víkingastræti 2, (GAF05) 11-13 ára kl. 9-15
  • LEIKHÚSHLAÐBORÐ – ætlað fyrir nemendur sem eru lengra komnir

VERÐ kr.41.900.-