Haustið nálgast

 

Tíminn flýgur og það fer að styttast í að haustrútínan skelli á með öllum sínum hamagangi og gamani.  Við erum í óðaönn að setja saman stundaskrá fyrir haustið og undirbúa skráningar í gegnum nýtt og betra skráningarkerfi. Ekki er þetta þó alveg tilbúið og því enn ekki hægt að taka á móti skráningum, en það verður auglýst hér á heimasíðunni um leið og það gerist.