SKRÁNING Í FULLUM GANGI – NÝR SKÓLI BÆTIST VIÐ!!

Hér með tilkynnist með gleði í hjarta að SALASKÓLI Í KÓPAVOGI hefur bæst við í raðir okkar frábæru samstarfsskóla!!

Endilega kynnið ykkur stundatöfluna og segið öllum frá sem heyra vilja!

Skráningar eru í fullum gangi, en enn eiga nokkrir skólar eftir að bætast við í skráningarkerfið og gerist það á næstu dögum.