Stundaskrá
- Heim
- Stundaskrá
Stundaskrá vorið 2023
Skráning er hafin
-
Verð fyrir almenn námskeið 37.800 kr.
Hægt er að nota frístundastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.
-
Verð fyrir unglinganámskeið 48.900 kr.
Hægt er að nota frístundastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.
Mánudagur
Hörðuvallaskóli
Hefst 23. janúar
- 16:00-17:00 / 2.-3. bekkur
- 17:10-18:10 / 4.-6. bekkur
- Kennt í hátíðarsalnum
Mánudagur
Flataskóli/Klifið
Hefst 23. janúar
- 16:00-17:00 / 4.-6. bekkur
- 17:00-18:00 / 2.-3. bekkur
- Kennt í matsal Flataskóla
- Skráning fer fram í gegnum Klifið
Þriðjudagur
Fossvogsskóli
Hefst 17. janúar
- 13:50-14:50 / 3.-4. bekkur
- 15:00-16:00 / 5.-6. bekkur
- Kennt í hreyfisal skólans
- Kennari: Helena Hafsteinsdóttir, leikkona
Þriðjudagur
Snælandsskóli
Hefst 24. janúar
- 14:45-15:45 / 2.-3. bekkur
- 15:45-16:45 / 4.-5. bekkur
- Kennt í Igló salnum
- Kennari: Katrín Guðbjörnsdóttir, leikkona
Þriðjudagur
Aflagrandi 40 Samfélagshús
Hefst 24. janúar
- 16:00-17:00 / 4.-6. bekkur
- 17:00-18:00 / 2.-3. bekkur
- Kennt í hreyfisalnum
- Kennari: Tanja Líf Traustadóttir, leikkona
Þriðjudagur
Rimaskóli
Hefst 24. janúar
- 16:00-17:00 / 2.-3. bekkur
- 17:00-18:00 / 4.-6. bekkur
- Kennt í matsal, gengið inn í gegnum íþróttahús
- Kennari: Ingamaría Eyjólfsdóttir, leikkona
Miðvikudagur
Lækjarskóli Hafnarfirði
Hefst 25. janúar
- 16:00-17:00 / 2.-3. bekkur
- 17:10-18:10 / 4.-6. bekkur
- Kennt í matsalnum
- Kennari: Vigdís Halla Birgisdóttir, leikkona
Miðvikudagur
Vogaskóli
Hefst 25. janúar
- 14:15-15:15 / 2.-3. bekkur
- 15:25-16:25 / 4.-6. bekkur
- Kennt í stofu 321
- Kennari: Helena Hafsteinsdóttir, leikkona
Miðvikudagur
Barnaskólinn í Reykjavík
Hefst 18. janúar
- 14:30-15:30 / 3.-4. bekkur
- 15:35-16:35 / 1.-2. bekkur
- Kennt í miðstigshúsi, 10 ára kjarna
- Kennari: Rósa Björk Ásmundsdóttir, leikkona
- Eingöngu ætlað nemendum Barnaskólans í Reykjavík
Fimmtudagur
Laugarnesskóli
Hefst 26. janúar
- 16:30-17:30 / 2.-3. bekkur
- 17:30-18:30 / 4.-5. bekkur
- 18:30-19:30 / 5.-7. bekkur
- Kennt í hátíðarsal skólans
- Kennari: Tanja Líf Traustadóttir, leikkona
Fimmtudagur
Kársnesskóli
Hefst 26. janúar
- 16:10-17:10 / 2.-3. bekkur
- 17:20-18:20 / 4.-6. bekkur
- 18:30-20:00 / 7.-9. bekkur - Unglinganámskeið
- Kennt í hátíðarsal skólans
- Kennari: Jökull Smári Jakobsson, leikari
Fimmtudagur
Ísaksskóli
Hefst 26. janúar
- 14:15-15:15 / 2.-4. bekkur
- 15:15-16:15 / 1.-2. bekkur
- Kennt í íþróttasalnum
- Eingöngu ætlað nemendum Ísaksskóla
Fimmtudagur
Ölduselsskóli
Hefst 19. janúar
- 16:30-17:30 / 2.-3. bekkur
- 17:40-18:40 / 4.-6. bekkur
- Kennt í hátíðarsal skólans
- Kennari: Rebekka Magnúsdóttir, leikkona
Föstudagur
Aflagrandi 40 Samfélagshús
Hefst 20. janúar
- 16:00-17:00 / 3.-4. bekkur
- 17:10-18:10 / 5.-6. bekkur
- 18:20-19:50 / 7.-9. bekkur - Unglinganámskeið
- Kennt í hreyfisalnum
- Kennari: Helena Hafsteinsdóttir, leikkona
Föstudagur
Árbæjarskóli
Hefst 27. janúar
- 14:45-15:45 / 2.-3. bekkur
- 15:55-16:55 / 4.-6. bekkur
- Kennt í dansstofunni
- Vigdís Halla Birgisdóttir, leikkona