SUMARNÁMSKEIÐ, OPIÐ FYRIR SKRÁNINGU!!!

Leynileikhúsið býður uppá hressileg sumarnámskeið í júlí fyrir 7-16 ára, annars vegar almenn leiklistarnámskeið og söngleikjanámskeið hins vegar. Söngleikjanámskeiðin eru fyrir þau sem hafa lokið 5.bekk og uppúr en almennu námskeiðin fyrir þau sem hafa lokið 1.bekk og uppúr.

SKRÁNING ER HAFIN HÉR Á HEIMASÍÐUNNI UNDIR FLIPANUM “SKRÁNINGAR”.

Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér: http://leynileikhusid.is/sumarnamskeid-2014/ (undir flipanum “sumarnámskeið 2014”)

Hlökkum til að fanga með ykkur gleðina í sumrinu!!