SPUNALEIKHÚS Leikgleði Leiktækni Sköpunarkraftur Framkoma Samvinna

STUNDASKRÁ SUMARSINS ER KOMIN

Á námskeiðunum þroska nemendur leiktækni, sköpunarkraft, framkomu og samvinnu með áherslu á leikgleði. 

STUNDASKRÁ SUMARANNAR

Skráningar eru hafnar

Um Leynileikhúsið

Leynileikhúsið heldur úti leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga með áherslu á spuna og leikgleði.

Um námskeiðin okkar

Börnin búa til sín eigin leikrit með karaktersköpun sem gengur út að að hvert barn fær að leika það sem það vill.

leynileikhusid-forsida
leynileikhusid-forsida2
Skapandi og þroskandi ferðalag

Viltu búa til þitt eigið leikrit og skapa þinn karakter?

Á námskeiðunum er unnið er með spuna og frumsköpun. Börnin búa til sín eigin leikrit með karaktersköpun sem gengur út að að hvert barn fær að leika það sem það vill. Áherslan er á ferðalagið og þroskann.

0 +

Nemendur

0 +

Sýningar

leynileikhusid-banner-2

Agnar Jón Egilsson

Leikari, leikstjóri og stofnandi Leynileikhússins.

Fréttir og viðburðir

Á döfinnni hjá Leynileikhúsinu

Hvernig fannst þátttakendum?

Umsagnir

Hér fá börnin að prófa sig áfram og leika sér, gera mistök sem er svo hollt fyrir hvern mann og skína sem einstaklingar. Mæli hiklaust með Leynileikhúsinu!

  Nanna Kristín Magnúsdóttir

  Frábær leiklistarskóli. Gleði, samvinna og sköpun ! Það gerist ekki betri námskeiðin fyrir börnin okkar.

   Guðný María Jónsdóttir

   Frábært námskeið. Dóttir mín er í skýjunum eftir lokasýningina. Takk fyrir okkur

    Ingibjörg Edda Birgisdóttir