Haustnámskeið 2020

Haustnámskeið 2020

Barnaleikhús allt árið

Unglinganámskeið

previous arrow
next arrow
Slider

Haust-og vornámskeið

Almenn námskeið (1.-8. bekkur)  Sjá stundaskrá hér Verð kr. 32.700.- Systkinaafsláttur: 15 % Tekið e ...

Lestu áfram..

Sumarnámskeið

Kennt er einu sinni í viku í 1 klst í senn. Fyrstu 10 tímarnir eru kenndir á kennslustöðum skólanna, ...

Lestu áfram..

Framkoma, sjálfstyrking og hópefli.

Um er að ræða viku löng námskeið og kennt er 3-4 tíma á dag. Á námskeiðunum er að venju unnið með sk ...

Lestu áfram..

Haustönn hefst 14. september.

Nú er skráning hafin á haustnámskeið Leynileikhússins. Það er gaman að segja frá því að nú bjóðum við einnig upp á námskeið á Akranesi og í Hveragerði í samstarfi við Leikfélag Hveragerðis. Þá bjóðum við Vogaskóla hjartanlega velkominn í hópinn. En þar munum við vera á miðvikudögum.

Við hlökkum til að hitta nemendur okkar og hefjast handa við að skapa ný og skemmtileg leikverk sem flutt verða á fjölum leikhússins seinna í vetur.

Lestu áfram..