Leynileikhúsið samanstendur af fólki sem brennur fyrir leiklistinni og hefur breiðan bakgrunn á sviði leiklistarinnar.
Hérna getur þú kynnst betur fólkinu á bak við tjöldin.