Hagnýtar upplýsingar:

ÖSKUDAGSFRÍ OG VETRARFRÍ:

 
Miðvikudagur 14.feb. Frí í Lækjarskóla og Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík vegna öskudags.
 
Fimmtudagurinn 15.feb. Frí í Laugarnesskóla og Ísaksskóla vegna vetrarfrís.
 
Föstudagurinn 16.feb. Frí í Árbæjarskóla og Vesturbæjarskóla vegna vetrarfrís.
 
Mánudagurinn 19.feb. Frí í Flataskóla/Klifinu vegna vetrarfrís.
 
Þriðjudagurinn 20.feb. Frí í Kársnesskóla og Snælandsskóla vegna vetrarfrís.
 
Góða leikgleði í fríinu kæru leynileikarar og kennarar.

 

EF EINHVERJAR SPURNINGAR VAKNA EKKI HIKA VIÐ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR Í SÍMA 8649373 EÐA MEÐ NETPÓSTI Í info@leynileikhusid.is

LEYNILEIKHÚSIÐ HLAKKAR TIL AÐ SJÁ YKKUR.

LIFI LEIKGLEÐIN!

 

 

 

 

 

 

 

Páskafrí Leynileikhússins 2016

Kæru leynileikarar og forráðamann.

Páskafrí leynileikhússins er frá 21.mars til og með 28.mars 2016.

Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir páska.

Páskakveðja frá Leynileikhúsinu.

TAKK FYRIR DÁSAMLEGT SUMAR KÆRU LEYNILEIKARAR

LEYNILEIKHÚSIÐ ÞAKKAR FYRIR SUMARIÐ OG ÓSKAR LEYNILEIKURUM NÆR OG FJÆR SKAPANDI HAUSTS.

Lifi leikgleðin.

Sjáumst.

 

LOKSINS 1.BEKKJAR NÁMSKEIÐ Í LEYNILEIKHÚSINU

Það gleður okkur að tilkynna að í haust munum við bjóða uppá námskeið fyrir 1.bekk í Kramhúsinu. Tveir hópar verða í boði og hægt er að velja úr tveimur námskeiðstímum, annað hvort á þriðjudögum eða fimmtudögum kl.15.00-16.00.

Skráning fer fram hér á heimasíðunni, með því að smella á skráningarflipann.

 

OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR

Nú er opið fyrir skráningar hjá okkur fyrir haustönnina.

Allar skráningar fara fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/

TIL AÐ NÝTA FRÍSTUNDASTYRKI ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKRÁ SIG INN Í KERFIÐ MEÐ ÍSLYKLI

Enn eiga nokkrir kennslustaðir eftir að koma inn í töflu, svo að búast má við að eitthvað bætist inn á næstu dögum.

HLÖKKUM TIL AÐ EIGA MEÐ YKKUR FRÁBÆRAN VETUR Í SKAPANDI SVEIFLU!

OPNAR FYRIR SKRÁNINGAR EFTIR HELGI

Þá fer enn ein haustönnin alveg að skella á. Við erum komin í gírinn hérna á skrifstofunni og kennararnir bíða spenntir eftir að fá að hefja kennslu.

Stundatöflunar eru alveg að verða tilbúnar og við OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR EFTIR HELGINA!!

 

SUMARNÁMSKEIÐ – SKRÁNING Í FULLUM GANGI!!

ÞAÐ Á EFTIR AÐ VERA SVO GAMAN HJÁ OKKUR Í SUMAR!!!

Nú eru skráningar í fullum gangi á sumarnámskeið Leynileikhússins.

Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og í Bæjarbíói Hafnarfirði og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

KENNT Í BÆJARBÍÓI, HAFNARFIRÐI:
22.-26.júní kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
22.–26.júní kl.13.00-17.00: 10-12 ára

KENNT Í KRAMHÚSINU:
29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

Sumarnámskeið-Leynileikhússins-2015jpg

SJÁUMST HRESS OG LEIKUM SAMAN Í SUMAR!!

SKRÁNING HAFIN Á SUMARNÁMSKEIÐ

SKRÁNING Á SUMARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS ER HAFIN!!
Skráning fer fram hér: https://leynileikhusid.felog.is/
ATHUGIÐ AÐ TAKMÖRKUÐ PLÁSS ERU Í BOÐI!
Að venju er unnið með skapandi aðferðir, ímyndunarafl nemenda, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðin verða kennd í Kramhúsinu og er um að ræða eftirfarandi námskeið:

29.júní–3.júlí kl. 9.00-13.00: 7-9 ára
29.júní–3.júlí kl.13.00-17.00: 10-12 ára
6.–10.júlí kl.9.00-13.00: 10-12 ára
6.–10.júlí /kl. 13.00-17.00: 7-9 ára

SKRÁNINGAR Í FULLUM GANGI – ATHUGIÐ EINHVERJIR BREYTTIR TÍMAR OG NÝJIR SKÓLAR BÆTAST VIÐ!!

Skráningar á vornámskeiðin eru komnar á fullt skrið og fer að fyllast á einhver námskeið fljótlega. Það er því um að gera að skrá unga leikara sem allra fyrst, til að ná plássi.

Athugið að tímasetningar hafa breyst örlítið í einhverjum tilfellum (sjá stundaskrá) og einnig bjóðum uppá fleiri námskeið en áður, svo vonandi er hægt að finna námskeiðstíma og staðsetningu við hæfi allra áhugasamra leynileikara á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

VIÐ OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR Á MORGUN, FIMMTUDAGINN 8.JANÚAR

Nú eru drög að stundaskránni okkar komin á heimasíðuna og verður opnað fyrir skráningar á morgun, fimmtudaginn 8.janúar.

Einhver námskeið eiga þó eftir að bætast inná stundaskrána og koma þau inn á næstu dögum.

Hlökkum til vorsins með ykkur!