VOR NÁMSKEIÐ 2024

STUNDASKRÁ VORIÐ 2024

STUNDASKRÁ VORÖNN 2024


Verðskrá haustið 2023:Verð fyrir almenn námskeið / 60 mín skiptið: kr. 39.900.-Verð fyrir unglinganámskeið / 90 mín skiptið: kr. 49.900.-Ath: Unglinganámskeið á mánudögum í Hörðuvallaskóla í Kópavogi og á föstudögum í Aflagranda 40, 107 Rvk.


SÝNINGAR: 

Nemendasýningar fara fram um það bil viku eftir 10. kennslutíma. 

FRÍ:

Athugið að frí verður í Leynileikhúsinu þegar vetrafrí er í viðkomandi sveitafélagi og á öllum kennslustöðvum í páskafríinu 25.mars til og með 1.apríl.

Einnig verður frí á Öskudag.


MÁNUDAGAR

HELGAFELLSSKÓLISkráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

Kl. 14.00-15.00 fyrir 2-5.bekk. Kennt í 4.bekkjarstofu


Hefst: 29.janúar

10.tími: 22.apríl

Kennari: Karítas Sif Bjarkadóttir, leikkonaHÖRÐUVALLASKÓLI:  

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 fyrir 2.-3. bekk. Kennt í hátíðarsalnum. 

Kl. 17.00-18.00 fyrir 4.-6. bekk. Kennt í hátíðarsalnum. 

Kl. 18.00 - 19.30 7.-10.bekkur UNGLINGANÁMSKEIÐ Kennt í hátíðarsalnum. 


Hefst: 29.janúar

10.tími: 22.apríl

Kennari: Salka Gullbrá Þórarinsdóttir, sviðshöfundurÞRIÐJUDAGAR

BARNASKÓLINN Í REYKJAVÍK  


Aðeins fyrir nemendur Barnaskólans

Til að skrá nemendur sendið póst á info@leynileikhusid.is


Kl. 14.30 – 15.30 / 10-12 ára (3.-4. bekkur) / kennt í 6 ára stúlknakjarna

Kl. 15.30 – 16.30 /  7-9 ára (1.-2. bekkur) / kennt í 6 ára stúlknakjarna


Hefst: 30.janúar

10.tími: 16.apríl

Kennari: Júlíana Kristín Jónsdóttir, leikkonaFOSSVOGSSKÓLI 

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 15.00-16.00 / 3.-4. bekkur /  kennt í jógarýminu í Eylandi

Kl. 16.00-17.00 / 5.-6. bekkur /  kennt í jógarýminu í Eylandi


Hefst: 6.febrúar

10.tími: 23.apríl

FRÍ: Skipulagsdagur: 30.janúar

Kennari:AFLAGRANDI 40, SAMFÉLAGSHÚS 

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / kennt í hreyfisalnum

Kl. 17.00-18.00 / 2.-3. bekkur / kennt í hreyfisalnum


Hefst: 30.janúar

10.tími: 23.apríl

Kennari: Tanja Líf Traustadóttir, leikkonaRIMASKÓLI


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur /  kennt í matsalnum, gengið inn í gegnum íþróttahús

Kl. 17.00-18.00 / 4.-6. bekkur /  kennt í matsalnum, gengið inn í gegnum íþróttahús


Hefst: 30.janúar

10.tími: 23.apríl

FRÍ: Starfsdagur: 6.febrúar

Kennari: Salka Gullbrá Þórarinsdóttir, sviðshöfundur.SNÆLANDSSKÓLI

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.45-15.45.  2.-3.bekkur. Kennt í Igló salnum. 

Kl. 15.45-16.45.  4.-5.bekkur. Kennt í Igló salnum.


Hefst: 30.janúar

10.tími: 23.apríl

FRÍ: Skipulagsdagur: 12.mars

Kennari: Karítas Sif Bjarkadóttir, leikkona


HAFNARFJÖRÐUR - ÍÞRÓTTAHÚSIÐ STRANDGÖTU


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid

Kl. 15.00-16.00 / 2.-3. bekkur / kennt í Græna salnum, íþróttahúsinu Strandgötu

Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / kennt í Græna salnum, íþróttahúsinu Strandgötu


Hefst: 31.janúar

10.tími: 17.apríl

FRÍ: Öskudagsfrí 14.febrúar

Kennari: Alexía Björg Jóhannesdóttir, leikkona.MIÐVIKUDAGAR

VOGASKÓLI


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.15-15.15 / 2.-3. bekkur / kennt í stofu 321

Kl. 15.15-16.15 / 4.-6. bekkur / kennt í stofu 321


Hefst: 31.janúar

10.tími: 17.apríl

Kennari: Júlíana Kristín Jónsdóttir, leikkonaBARNASKÓLINN Í REYKJAVÍK 


Aðeins fyrir nemendur Barnaskólans

Til að skrá nemendur sendið póst á info@leynileikhusid.is


Kl. 14.30 – 15.30 / 8-9 ára (3.-4. bekkur) / kennt í 6 ára stúlknakjarna

Kl. 15.30 – 16.30 / 6-7 ára (1.-2. bekkur) / kennt í 6 ára stúlknakjarna


Hefst: 31.janúar

10.tími: 17.apríl

Kennari: Helena Hafsteinsdóttir, leikkona


FIMMTUDAGAR

ÍSAKSSKÓLI


Aðeins fyrir nemendur Ísaksskóla

Til að skrá nemendur sendið póst á Helgu í Ísaksskóla.


Kl. 14.15 – 15.15 / 8-9 ára (3.-4. Bekkur) / kennt í íþróttasalnum

Kl. 15.15 – 16.15 / 6-7 ára (1.-2. Bekkur) / kennt í íþróttasalnum


Hefst: 1.febrúar

10.tími: 11.apríl

Kennari: Sigríður Láretta Jónsdóttir, leikkonaSAMFÉLAGSHÚSIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 43


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00 – 17.00 / 2.-3. bekkur 

Kl. 17.00 – 18.00 / 4.-6. bekkur 


Hefst: 8.febrúar

10.tími: 18.apríl

Kennari: Tanja Líf Traustadóttir, leikkonaÖLDUSELSSKÓLI 


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16:30-17:30. / 2. -3. bekkur / kennt í hátíðarsal skólans

Kl. 17:30-18:30. / 4. -6. bekkur / kennt í hátíðarsal skólans


Hefst: 1.febrúar

10.tími: 11.apríl

Kennari: Karítas Sif Bjarkadóttir, leikkonaFÖSTUDAGAR

ÁRBÆJARSKÓLI 

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.45-15.45 / 2.-3. bekkur / kennt í dansstofunni

Kl. 15.45-16.45 / 4.-6. bekkur / kennt í dansstofunni 


Hefst: 2.febrúar

10.tími: 12.apríl

Kennari: Sigríður Láretta Jónsdóttir


AFLAGRANDI 40, SAMFÉLAGSHÚS 


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 / 3.-4. bekkur / almennt námskeið / kennt í hreyfisalnum

Kl. 17.00-18.00 / 5.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í hreyfisalnum

Kl. 18.00-19.30 / 7.-10. bekkur / UNGLINGA-námskeið / kennt í hreyfisalnnum


Hefst: 2.febrúar

10.tími: 12.apríl

Kennari: Tanja Líf Traustadóttir, leikkonaUm haust- og vornámskeiðin

Áhersla á ferðalagið og þroskann

Á námskeiðunum er unnið er með spuna og frumsköpun. Börnin búa til sín eigin leikrit með karaktersköpun sem gengur út að að hvert barn fær að leika það sem það vill. Áherslan er á ferðalagið og þroskann.

Unnið er 1 klukkustund í viku (90 mín á unglinganámskeiðum), í 10 vikur inni í kennslustöðunum og svo er unnið hálfan dag á sýningardaginn í leikhúsi, þar sem nemendur æfa á sviði, fá förðun og búninga, læra á töfra leikhússins og sýna svo fyrir aðstandendur á alvöru sviði.


Leynileikhúsið rukkar ekki inn á sýningarnar heldur er sætunum skipt upp á milli nemenda sem fá nokkra boðsmiða hver.

Hægt er að nota frístundastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Kennarar Leynileikhússins eru faglært sviðslistafólk með mikla reynslu í kennslu barna og ungs fólks.

Ertu með einhverjar spurningar?

Ekki hika við að vera í sambandi við okkur!