HAUST NÁMSKEIÐ 2023
STUNDASKRÁ HAUSTIÐ 2023
Verðskrá haustið 2023:
Verð fyrir almenn námskeið / 60 mín skiptið: kr. 39.900.-
Verð fyrir unglinganámskeið / 90 mín skiptið: kr. 49.900.-
Ath: Unglinganámskeið á mánudögum í Hörðuvallaskóla í Kópavogi og á föstudögum í Aflagranda 40, 107 Rvk.
MÁNUDAGAR
HELGAFELLSSKÓLI MOSFELLSBÆ
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl.14.00-15.00 fyrir 2.-4. bekk.
Kl.15.10-16.10 fyrir 4.-6. bekk.
Kl.16.20-17.20 fyrir 6.-8. bekk.
Hefst 25. sept.
HÖRÐUVALLASKÓLI KÓPAVOGI
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl.16.00-17.00 fyrir 2.-3. bekk. Kennt í hátíðarsalnum.
Kl.17.10-18.10 fyrir 4.-6. bekk. Kennt í hátíðarsalnum.
Kl.18.20-19.50 fyrir 7.-9. bekk. Kennt í hátíðarsalnum. UNGLINGANÁMSKEIÐ
Hefst 25. sept.
KLIFIÐ / Kennt í Sjálandsskóla / Garðabæ
skráning: https://klifid.is/namskeid/
Kl. 16.10-17.10 / 2.-4. bekkur
Kl. 17.20-18.20 / 5.-7. bekkur
Hefst 18. sept.
ÞRIÐJUDAGAR
FOSSVOGSSKÓLI - REYKJAVÍK
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 16.00-17.00 / 2.-4. bekkur / kennt í Vesturlandi
Kl. 17.10-18.10 / 5.-7. bekkur / kennt í Vesturlandi
Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona
Hefst 19. sept.
SNÆLANDSSKÓLI - KÓPAVOGI
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 14.45-15.45 / 2.-3. bekkur / kennt í Iglósalnum
Kl. 15.45-16.45 / 4.-6. bekkur / kennt í Iglósalnum
Hefst 19. sept.
AFLAGRANDI 40, SAMFÉLAGSHÚS - 107 REYKJAVÍK
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / kennt í hreyfisalnum
Kl. 17.10-18.10 / 2.-3. bekkur / kennt í hreyfisalnum
Kennari: Albert Halldórsson, leikari
Hefst 19. sept.
RIMASKÓLI - REYKJAVÍK
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur / kennt í tómstundarými, gengið inn í
gegnum íþróttahús
Kl. 17.10-18.10 / 4.-6. bekkur / kennt í tómstundarými, gengið inn í
gegnum íþróttahús
Hefst 19. sept.
MIÐVIKUDAGAR
MÝRARHÚSASKÓLI SELTJARNARNESI
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 14.00-15.00 / 2.-3. bekkur / kennt í leiklistarstofunni
Kl. 15.10-16.10 / 4.-6. bekkur / kennt í leiklistarstofunni
Hefst 20. sept.
VOGASKÓLI - REYKJAVÍK
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 14.15-15.15 / 2.-3. bekkur / kennt í stofu 321
Kl. 15.25-16.25 / 4.-6. bekkur / kennt í stofu 321
Kennari: Helena Hafsteinsdóttir, leikkona
Hefst 20. sept.
BARNASKÓLINN Í REYKJAVÍK / skráning:
https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Ath: Aðeins fyrir börn í Barnaskólanum í Reykjavík.
Kl. 14.30 – 15.30 / 8-9 ára (3.-4. bekkur)
Kl. 15.30 – 16.30 / 6-7 ára (1.-2. bekkur)
Hefst 20. sept.
FIMMTUDAGAR
LAUGARNESSKÓLI - REYKJAVÍK
skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 16.30-17.30 / 2.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans
Kl. 17.40-18.40 / 4.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans
Kl. 18.50-19.50 / 6.-8. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans
Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona
Hefst 21. sept.
ÍSAKSSKÓLI - REYKJAVÍK
Ath: aðeins fyrir börn í Ísaksskóla. Skráning: vinsamlega sendið póst
á helga@isaksskoli.is
Kl. 14.15 – 15.15 / 7-9 ára (2.-4. Bekkur) / kennt í íþróttasalnum
Kl. 15.15 – 16.15 / 6-7 ára (1.-2. Bekkur) / kennt í íþróttasalnum
Hefst 21. sept.
ÖLDUSELSSKÓLI - REYKJAVÍK
skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. kl 16:30-17:30. / 2. -3. bekkur / kennt í hátíðarsal skólans
Kl. kl 17:40-18:40. / 4. -6. bekkur / kennt í hátíðarsal skólans
Hefst 21. sept.
FÖSTUDAGAR
ÁRBÆJARSKÓLI - REYKJAVÍK
skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 14.45-15.45 / 2.-3. bekkur / kennt í dansstofunni
Kl. 15.50-16.50 / 4.-6. bekkur / kennt í dansstofunni
Hefst 22. sept.
AFLAGRANDI 40, SAMFÉLAGSHÚS - 107 REYKJAVÍK
skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid
Kl. 16.00-17.00 / 3.-4. bekkur / almennt námskeið / kennt í hreyfisalnum
Kl. 17.10-18.10 / 5.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í hreyfisalnum
Kl. 18.20-19.50 / 7.-9. bekkur / UNGLINGA-námskeið / kennt í hreyfisalnnum
Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona
Hefst 22. sept.
Um haust- og vornámskeiðin
Áhersla á ferðalagið og þroskann
Unnið er 1 klukkustund í viku (90 mín á unglinganámskeiðum), í 10 vikur inni í kennslustöðunum og svo er unnið hálfan dag á sýningardaginn í leikhúsi, þar sem nemendur æfa á sviði, fá förðun og búninga, læra á töfra leikhússins og sýna svo fyrir aðstandendur á alvöru sviði.
Leynileikhúsið rukkar ekki inn á sýningarnar heldur er sætunum skipt upp á milli nemenda sem fá nokkra boðsmiða hver.
Hægt er að nota frístundastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.
Kennarar Leynileikhússins eru faglært sviðslistafólk með mikla reynslu í kennslu barna og ungs fólks.