HAUST NÁMSKEIÐ 2023

STUNDASKRÁ HAUSTIÐ 2023

Verðskrá haustið 2023:

Verð fyrir almenn námskeið / 60 mín skiptið: kr. 39.900.-

Verð fyrir unglinganámskeið / 90 mín skiptið: kr. 49.900.-

 

Ath: Unglinganámskeið á mánudögum í Hörðuvallaskóla í Kópavogi og á föstudögum í Aflagranda 40, 107 Rvk.


MÁNUDAGAR


HELGAFELLSSKÓLI MOSFELLSBÆ


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl.14.00-15.00 fyrir 2.-4. bekk.


Kl.15.10-16.10 fyrir 4.-6. bekk.


Kl.16.20-17.20 fyrir 6.-8. bekk.


Hefst 25. sept.




HÖRÐUVALLASKÓLI KÓPAVOGI


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl.16.00-17.00 fyrir 2.-3. bekk. Kennt í hátíðarsalnum.


Kl.17.10-18.10 fyrir 4.-6. bekk. Kennt í hátíðarsalnum.


Kl.18.20-19.50 fyrir 7.-9. bekk. Kennt í hátíðarsalnum. UNGLINGANÁMSKEIÐ


Hefst 25. sept.




KLIFIÐ / Kennt í Sjálandsskóla / Garðabæ


skráning: https://klifid.is/namskeid/


Kl. 16.10-17.10 / 2.-4. bekkur


Kl. 17.20-18.20 / 5.-7. bekkur


Hefst 18. sept.






ÞRIÐJUDAGAR


FOSSVOGSSKÓLI - REYKJAVÍK


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 / 2.-4. bekkur / kennt í Vesturlandi


Kl. 17.10-18.10 / 5.-7. bekkur / kennt í Vesturlandi


Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona


Hefst 19. sept.




SNÆLANDSSKÓLI - KÓPAVOGI


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.45-15.45 / 2.-3. bekkur /  kennt í Iglósalnum


Kl. 15.45-16.45 / 4.-6. bekkur /  kennt í Iglósalnum


Hefst 19. sept.




AFLAGRANDI 40, SAMFÉLAGSHÚS - 107 REYKJAVÍK


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 / 4.-6. bekkur / kennt í hreyfisalnum


Kl. 17.10-18.10 / 2.-3. bekkur / kennt í hreyfisalnum


Kennari: Albert Halldórsson, leikari


Hefst 19. sept.




RIMASKÓLI - REYKJAVÍK


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur /  kennt í tómstundarými, gengið inn í

gegnum íþróttahús


Kl. 17.10-18.10 / 4.-6. bekkur /  kennt í tómstundarými, gengið inn í

gegnum íþróttahús


Hefst 19. sept.






MIÐVIKUDAGAR


MÝRARHÚSASKÓLI SELTJARNARNESI


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.00-15.00 / 2.-3. bekkur / kennt í leiklistarstofunni


Kl. 15.10-16.10 / 4.-6. bekkur / kennt í leiklistarstofunni


Hefst 20. sept.




VOGASKÓLI - REYKJAVÍK


Skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.15-15.15 / 2.-3. bekkur / kennt í stofu 321


Kl. 15.25-16.25 / 4.-6. bekkur / kennt í stofu 321

Kennari: Helena Hafsteinsdóttir, leikkona


Hefst 20. sept.




BARNASKÓLINN Í REYKJAVÍK / skráning:

https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Ath: Aðeins fyrir börn í Barnaskólanum í Reykjavík.


Kl. 14.30 – 15.30 / 8-9 ára (3.-4. bekkur)


Kl. 15.30 – 16.30 / 6-7 ára (1.-2. bekkur)


Hefst 20. sept.






FIMMTUDAGAR


LAUGARNESSKÓLI - REYKJAVÍK


skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.30-17.30 / 2.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans


Kl. 17.40-18.40 / 4.-5. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans


Kl. 18.50-19.50 / 6.-8. bekkur / almennt námskeið / kennt í matsal skólans


Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona


Hefst 21. sept.




ÍSAKSSKÓLI - REYKJAVÍK


Ath: aðeins fyrir börn í Ísaksskóla. Skráning: vinsamlega sendið póst

á helga@isaksskoli.is


Kl. 14.15 – 15.15 / 7-9 ára (2.-4. Bekkur) / kennt í íþróttasalnum


Kl. 15.15 – 16.15 / 6-7 ára (1.-2. Bekkur) / kennt í íþróttasalnum


Hefst 21. sept.






ÖLDUSELSSKÓLI - REYKJAVÍK


skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. kl 16:30-17:30. / 2. -3. bekkur / kennt í hátíðarsal skólans


Kl. kl 17:40-18:40. / 4. -6. bekkur / kennt í hátíðarsal skólans


Hefst 21. sept.




FÖSTUDAGAR


ÁRBÆJARSKÓLI - REYKJAVÍK


skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 14.45-15.45 / 2.-3. bekkur / kennt í dansstofunni


Kl. 15.50-16.50 / 4.-6. bekkur / kennt í dansstofunni


Hefst 22. sept.




AFLAGRANDI 40, SAMFÉLAGSHÚS - 107 REYKJAVÍK


skráning: https://www.sportabler.com/shop/leynileikhusid


Kl. 16.00-17.00 / 3.-4. bekkur / almennt námskeið / kennt í hreyfisalnum


Kl. 17.10-18.10 / 5.-6. bekkur / almennt námskeið / kennt í hreyfisalnum


Kl. 18.20-19.50 / 7.-9. bekkur / UNGLINGA-námskeið / kennt í hreyfisalnnum


Kennari: Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona


Hefst 22. sept.


Um haust- og vornámskeiðin

Áhersla á ferðalagið og þroskann

Á námskeiðunum er unnið er með spuna og frumsköpun. Börnin búa til sín eigin leikrit með karaktersköpun sem gengur út að að hvert barn fær að leika það sem það vill. Áherslan er á ferðalagið og þroskann.

Unnið er 1 klukkustund í viku (90 mín á unglinganámskeiðum), í 10 vikur inni í kennslustöðunum og svo er unnið hálfan dag á sýningardaginn í leikhúsi, þar sem nemendur æfa á sviði, fá förðun og búninga, læra á töfra leikhússins og sýna svo fyrir aðstandendur á alvöru sviði.


Leynileikhúsið rukkar ekki inn á sýningarnar heldur er sætunum skipt upp á milli nemenda sem fá nokkra boðsmiða hver.

Hægt er að nota frístundastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Kennarar Leynileikhússins eru faglært sviðslistafólk með mikla reynslu í kennslu barna og ungs fólks.

Ertu með einhverjar spurningar?

Ekki hika við að vera í sambandi við okkur!